Treystum viđ ađ núverandi ríkisstjórn geri vitsmunalegan samning viđ IMF?

Robert Z. Aliber hefur örugglega skýrari sýn inn í ţá möguleika sem viđ eigum heldur en ţeir ađilar sem hingađ til hafa fariđ međ stjórn landsins.

Ekkert lán er heilbrigđasta og besta stefnan. Ţađ býr óendanlega mikill kraftur í Íslendingum, nú er ađ kynna tćkifćri sem bíđa vinnslu, ţađ mun ekki taka langan tíma ađ koma fjárhaginum á rétt skriđ.

350 ţúsund manns, ţarf ekki mikiđ til ţess ađ vel um okkur fari.   Hugsum vel, tökum tíma, setjum okkur takmark, skipuleggjum átaki, stöndum saman og vitum hvert viđ erum ađ fara. Ţađ er ofgnótt af tćkifćrum til ţess ađ koma okkur á mjög farsćlan hátt á skömmum tíma út úr ţessu klúđri.

Fram til ţessa hafa stjórnvöld veriđ heftistefna fyrir framgangi smćrri fyrirtćkja og tćkifćra sem hafa bođist, nýtt fólk um viđ stýriđ á ţjóđarskútunni  munu geta stutt farsćla atvinnumálastefnu.  Viđ erum ađ treysta SAMA fólki og hefur komiđ okkur á ţennan sleipa klaka til ţess ađ SEMJA fyrir okkar hönd um framtíđ landsins.  Ţetta sama fólk hefur aldrei séđ hvađ landiđ hefur uppá ađ bjóđa sem atvinnutćkifćri sem skapa áhugaverđa vinnu fyrir alla landsmenn og rúmlega ţađ.  

 


mbl.is Gćtum hćglega sleppt IMF-láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband