Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

SNÚUM VÖRN Í SÓKN, REKTORAR VINNA SAMAN STÓRKOSTLEGT, STYÐJUM ÞÁ TIL DÁÐA.

 
Snúum vörn í sókn, menntasetrið Island getur orðið eitt okkar stærsta   atvinnutækifæri, ef við beinum kröftunum í það.
Mennt er máttur, að skera niður fjármagn í menntun þjóðar er að skera niður framtíð.   
Það getur ekki talist góð lækning ef meðölin sem drepa veiruna sem valda sjúkdóminum drepa sömuleiðs sjúklinginn.
      
Það verður að snúa þessari óheillaþróun við.  Skoðum hvar verðmætin liggja berum virðingu fyrir þeim og vinnum úr þeim,  förum betur með. Nýtum það sem fyrir er og byggjum út frá þeim auði sem í menntakerfinu liggur nú þegar.
Með niðurskurðaraðferðinni er verið að brjóta niður það sem byggt hefur verið upp og veikja framtíðarmöguleika þjóðarinnar til þess að standast samkeppni á vinnumarkaði við aðrar vestrænar þjóðir, og auka enn á fólksflóttan úr landi.
Barnafólk mun sömuleiðis flýja til þess að búa börnum sínum öruggari framtíð.
Ef við missum námsmenn úr landi þá er hættan á að megin þorri þeirra snúi ekki aftur þar sem á þessu tímabili skapast oft sterkustu lífstíðartengslin og ef þau eru ekki hér þá slitna mikil og sterk tengsl við landið.
Vinnum okkur frá þessu ástandi sem þjóðin finnur sig í í dag. Við verðum að greiða götu allra sem huga á nám og auðvelda þeim leiðina.  Leggjum allan kraft í kennslu á ÖLLUM sviðum.
Stöndum öll saman með menntakerfinu, saman með rektorum skólanna og kennurum, og beinum öllum kröftum í að byggja upp Ísland menntamiðstöð sem útflutnings atvinnugrein. Með uppbyggingu menntasetra um land allt sem laða munu til okkar erlenda nemendur og  sömuleiðis mun óhjákvæmilega fjöldi afleiðandi atvinnugreina spretta upp.  
Ísland laðar laðar fólk að, einangrunin, fegurðin og hugsanlega fagmennskan, ef við náum að geta boðið uppá hana. Mennta- og háskólar erlendis eru fokdýrir og hugsanlega gætum við boðið uppá betri verð. Fókusa á fög sem henta við okkar aðstæður hér og verða frábær í þeim greinum.
  
Bandaríkin gera út á menntun og þau styðja sérlega við bakið á framúrskarandi námsmönnum hvaðan sem þeir koma til þess að þeir ílendast í landinu og safna þannig kunnáttu inn í þjóðfélagið. 
Ástralía gerir út á menntun fyrir Asíubúa og er það stór hluti af þeirra þjóðar innkomu.
Ísland býr enn við þann orðstír að þjóðin sé menntuð og búi yfir kröftugu menntakerfi.   Söguþjóðin Ísland, menningarlandið Ísland, fagra landið Ísland. Þessi orðstír er viðkvæmur og hann skerst sömuleiðis niður samfara öðrum niðurskurði í menntageiranum.   Niðurskurður sem kostar okkur undirstöðu framtíðar landsins getur ekki verið rétt leið.
Heilbrigðis- og menntamál eru undirstöðugreinar velferðar þjóðfélags, hvorug þessara greina má fara inn í niðurskurðaraðferðina, verðum að draga heilbrigðisgeirann upp aftur og byggja hann sömuleiðis upp sem útflutningsgrein, þar liggja óteljandi tækifæri.

mbl.is Rektorar lýsa yfir áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skuldafrysting - Debt Moratorium - Er þetta ekki okkar besta og réttlátasta leið til lausnar úr ánauð.

DEBT MORATORIUM  (úrdráttur úr grein Websters Tarpey)

Here are some essential components of a program to defend the general welfare of Iceland:

Iceland should officially and formally declare a comprehensive, open-ended debt moratorium. This should involve the immediate, unilateral, and unconditional suspension of all payments of principal and interest to the Anglo-Dutch, until further notice. Any future payments can only be the result of international treaty measures negotiated by the self-styled creditors with the government of Iceland as a sovereign state and ratified by the Althing .or by referendum. The debt moratorium has routinely been declared by national states in regard to sovereign debts which they had officially contracted. In these cases, international negotiations regarding the suspension of debt moratorium have focused on debt rescheduling, interest rates, conditions of payment, and related issues. In the case of Iceland, however, the overarching question is that of the legitimacy and legality of the alleged Anglo-Dutch financial debt in the first place. The procedure of transforming private debts of Icelandic corporations into public obligations of the Icelandic government through the decree of foreign states which act as the favored clients of supernational institutions is prima facie illegal. In other words, it is extremely doubtful that Iceland owes the United Kingdom and the Netherlands anything at all.

If Iceland declares a debt moratorium, the country will simply be following the path of a large number of countries during recent decades. Here is a list, which makes no claim to being exhaustive, of some 27 countries which have, from the point of view of the international bankers, defaulted between 1980 and 2004 - more than one default per year, suggesting that, under conditions of globalization, debt default represents a normal and physiological process reflecting the deep flaws and contradictions of the emerging world globalized casino and hot money economy. It will be noted that this list includes large countries and small countries, European countries and Third World countries, countries with extensive oil and other natural resources and countries not so endowed, left-wing countries, right wing countries, Moslem countries, Catholic countries, secular states, democracies, dictatorships, and even one nuclear superpower, the Russian Federation. There is no conceivable opprobrium or moral taint in joining this long list. The list includes Albania, Algeria, Argentina, Bolivia, Brazil, Bulgaria, Chile, Costa Rica. Dominican Republic, Ecuador, Jordan, Mexico, Moldova, Morocco, Nigeria, Pakistan, Panama, Peru, the Philippines, Poland, Romania, Russian Federation, South Africa, Turkey, Ukraine, Uruguay, and Venezuela. If one country defaults, we can focus on the incompetence of politicians and on the embezzlement carried out by individual Enrons or Madoffs. But when 27 countries default, we need to look at the defects of an entire world system and therefore at the remedies which sovereign states can employ in their quest for economic self-defense and for the exercise of their inherent right to economic development.

 Panitchpakdi told the meeting:. "In the current global crisis situation, both debtor and creditor countries would probably be better served if scarcer foreign exchange earnings in the debtor economies were used for the purchase of imports rather than for debt servicing," But debt moratoria need to be permanent until negotiated agreement is reached, so as to avoid the insufficiencies of the Hoover Moratorium of 1931-32 (declared by US President Herbert Hoover on post-World War I reparations and war debts). The Hoover Moratorium had real promise as an idea, but it proved too short-lived to stop the German and British defaults of 1931, and ended in chaos.

This is not the place to attempt even a cursory overview of recent debt moratorium measures enacted by the various nations of the world. Some of the largest and most important of these have been Mexico in 1982, Brazil in 1987, and Argentina in December 2001. Debt moratoria sometimes involve attempted measures of coercion in retaliation against the country in question by international lenders and international financial institutions, particularly the International Monetary Fund. Countries exercising the sovereign right to debt moratorium have been sanctioned with lending freezes, exorbitant interest rates, and even the attempted overthrow their governments by means of subversion fomented from abroad. Government officials everywhere should by now be familiar with John Perkins' Confessions of an Economic Hit Man (San Francisco: Berrett-Koehler, 2004), which provides a typology of the methods used by international bankers. Nevertheless, it seems clear that the ability of nation states to harvest the beneficial effects of debt moratorium depends on the political skills of their leaders and the willingness of those leaders to mobilize mass support.

The most recent Argentine debt moratorium was declared in December 2001 during the short-lived administration of President Rodriguez Saa, in a time of grave political instability. It was therefore a real achievement that a democratic form of government was preserved. The Argentine debt moratorium was largely administered by the government of President Nestor Kirchner, who was able to negotiate a write-down of two thirds of Argentina's foreign debt by about 75%, meaning that the foreign debt existing at the beginning of the crisis was reduced by about one half. Argentina unquestionably faced serious domestic economic dislocations during the time that the debt moratorium was in force. However, it would appear that many of these could have been ameliorated and mitigated by the development of a more adequate social safety net, something which Iceland should be able to accomplish without excessive difficulty.

There is also always the possibility that a determined stand by a single country might precipitate the formation of an international movement of states or debtors' cartel in which economically disadvantaged states (the vast majority) would join together for a kind of collective bargaining to secure better conditions from the creditors, who already enjoy cartel arrangements of their own through the London Club and the Paris Club. We should also recall that the world is far less unipolar today than it was in 2001, thanks to the emergence of the Shanghai Cooperation Organization and related tendencies. The difficulties experienced by the United States and the British in attempting to impose economic sanctions against what they define as recalcitrant nations suggest that countries invoking their right to debt moratorium would not today experience the same pariah status which some have undergone in the recent past.

In short, there is substantial reason to believe that a debt moratorium could be instrumental in obtaining significant improvements in the economic and political situation faced by Iceland. For any country of the modern world to recover from economic depression, it is always necessary to remove the burden of fictitious capital generated during the bubble, which generally assumes the form of speculative claims on income from agriculture and industry. On a world scale, this would take the form either of outright bans on derivatives and similar toxic instruments, or else of measures designed to neutralize the derivatives problem through taxation, as in the form of the Tobin tax. In the case of Iceland, the eradication of the overhang of fictitious capital necessitates the permanent freezing of interest and principal on the illegitimate Anglo Dutch debt with a view to its radical write- down or its outright elimination.

Gullkistan Ísland

Oft heyrir maður að það sé ekkert að gerast í atvinnumálum í landinu, en það er fjarri sanni en Það er lítið sem ekkert gert í því að kynna almenningi í landinu fyrir þeim stórkostlegu tækifærum sem nú þegar eru í gangi, og mörg ef ekki flest í erfiðum málum þar sem aðhlynning við atvinnuvegina er ekki skipulögð og þessvegna komast þau ekki til leggs.

Ég fór á fund hjá Framtíðarlandinu í fyrra og ´trúði varla mínum eigin eyrum yfir öllu því sem er í gangi í landinu og fæstir vita um og mun ef vel er á haldið færa landinu stórkostlegar útflutningstekjur. 

Núna er búið að samþykkja í borgarstjórn Reykjavíkur að byggja upp ELDFJALLAGARÐANA á Reykjarnesi,  bara það verkefni - ef fagmannlega verður að staðið og tækifærin nýtt mun geta skilað þjóðinni margföldum hreinum tekjum á við öll álverin samanlagt. Þetta þyrfti að kynna í sjónvarpi, en það er ekki gert.  Eldfjallagarðar hvað? Náttúrfræðingar og fuglaskoðarar?

Aldeilis ekki...ævintýri á ævintýri ofan, fyrir alla, börn og fullorðna. Ég krossa mig hér með uppá að þetta er mín einlæg skoðun og er byggð á samanburðarupplýsingum sem og reynsluheimi ferðamálapakkans.

Ísland er gull sem þarf að hlúa að og nostra við.

Orkan sem við enn eigum verður að nýtast í greinar sem við getum verið stolt af, lífræn ræktun grænmetis til eigin nota sem og til útflutnings.

Gera út á menntakerfið, gera skóla fyrir fólk sem vill læra og skoða heiminn samhliða, fólk sem vill komast í nýtt verndað umhverfi einhverra hluta vegna.

Gera út á heilbrigðiskerfið, bæta það en ekki skera niður. Smáaðgerðir sem er á biðlista um alla Evrópu eiga vel heima hjá okkur. Fullt af fólki vill fara í smá lýtaaðgerðir og vill til þess vera í skjóli frá vinum og kunningjum. Tilvalið - við myndum fá læknana okkar heim aftur, og fallegu hjúkkurnar líka.

Endalaus listi, hvað er skrifað á þinn?


Hárrétt athugasemd hjá Jonas Gahr Störe - okkar er ábyrgðin

Jonas Gahr Störe segir að við höfum kosið óábyrgar stjórnir síðan 1991.
Það liggur ljóst fyrir að á meðan við kjósum yfir okkur ábyrgðalausa pólitíkusa hvar í flokki sem er, á meðan við gerum ekki siðferðislegar kröfur til ráðamanna þjóðarinnar, á meðan sjálfsagt er að kosningaloforð séu ekki til þess að vinna eftir heldur farið með eins og jólaskraut, þ.e. sett í lokaðan kassa á milli kosninga þá mun ekkert breytast á Íslandi. 
Ef víglsa þingmanna til starfa verður hluti af af mannorði viðkomandi þingmanns í  opinberari athöfn en tíðkast hefur fram að þessu, þar sem loforð og vinnubrögð verða í hávegum höfð og velferð allrar þjóðarinnar höfð að leiðarljósi eigum við von.
Þegar þingmenn segja af sér ef  gerist þeir brotlegir og/eða aðgerðir þeirra brjóta í bága við almennt siðgæði eigum við von.
Margir vondir menn verða auðugir, og margir góðir menn verða fátækir, en vér munum ekki skipta út sjálfsvirðingu vorri fyrir ríkidæmi þeirra. Auðurinn skiptir oft um hendur, en sjálfsvirðingin er ávallt til staðar.   ´'Solon´'
Hvað varð um okkar sjálfsvirðingu? 
Við kjósum., vitandi,  fólk til stjórnar landinu okkar sem ber enga ást eða virðingu fyrir þegnum þess og/eða náttúru landsins eða hverju öðru sem stendur í vegi fyrir skjótfengnum gróða.  Þetta er tákn um sjálfsvanvirðingu á hæsta stigi. 

Skynsemi er hvorki hægri eða vinstri

Konur eru alls ekki niðurlægðar með því að setja lagarákvæði um jafnvægi kvenna og karla í stjórnunarstöður, hugsanlega er það einmitt öfugt, það þarf því miður að setja lög til að hið sjálfsagða gangi fram.
Ráðningar í stjórnunarstörf fara því miður í flestum tilfellum ekki eftir hæfni, heldur ráðast að miklu leyti af vinskap og öðrum tengslum, sama fótboltalið o.s.frv. 
Þessar ráðningar eru  trúlega ekki einu sinni meðvitaðar sem ´klíkuráðningar,  en málið er að vinir ráða vini í vinnu, karlmenn sem eru í meirihluta í stjórnunarstöðum ráða skólabræður og vini, oftar en ekki eru umsóknir kvenna ekki einu sinni lesnar, þannig að hæfni til starfs er ekki hafður sem grundvöllur ráðningar. 
Sé ráðið eftir hæfni í stjórnunarstöður fyrirtækja er talið að jafnvægi í tölu kvenna og karla í stjórn skili bestum árangri.  Besta stjórnin kemur frá sameinuðum krafti beggja kynja, sem er mjög ánægjulegt niðurstaða rannsókna Norðmanna á þessu viðkvæma máli.
Uppá einsdæmi setti fyrrverandi ráðherra í Norgegi setti lög um 50/50 hlutfall kvenna og karla í stjórnir stórra fyrirtækja og voru margir á móti því, en viti menn, ÖLL þau fyrirtæki,  viljug sem og þvinguð  til þess að fara eftir þessum lögum skila mun betri árangri eftir að jafnvægi varð á milli kynja í stjórnum. Mismunandi aðferðir og sýn bætir hvort annað upp, eðlilegt og frábært, þangað verðum við að fara, þó svo að það verði að styðja við þá framþróun með lögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband