Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Hagvöxtur er ekki ţađ sama og hagsćld.

Hagvexti má líkja viđ veltu, fyritćki getur haft margfalda veltuaukningu en veriđ rekiđ međ gífurlegu tapi. Ísland gćti sýnt mjög mikinn hagvöxt hvort sem landiđ tapar eđa hefur tekjuafgang.   Orđiđ hagvöxtur er blekkjandi orđ ţví ţađ virđist ţýđa bćttur hagur, en ţađ getur veriđ hagvöxtur sem skapast vegna óviđráđanlegra vandamála og veriđ mjög neikvćđur. T.d. í nátturuhamförum sem krefjast mikillar vinnu og ţar međ vinnuafls viđ hjálparstarf sem ţýđir hagvöxt, en kostar í reynd ţjóđarbúiđ mikla peninga og skilur eftir sig miklar hörmungar. Ţađ er vonandi ađ sá hagvöxtur sem er miđiđ vđ í Icesave samningnum sé jákvćđur hagvöxtur ţ.e. sýni tekjuafgang til ţess ađ mćta ţeim skuldbindingum sem viđ erum búin ađ setja okkur í.

mbl.is Hagvöxtur stýri greiđslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska, Breska og Hollenska fjármálaeftirlitiđ samábyrgt fyrir Icesave.

Ţađ eru ŢRJÁR RÍKISSTJÓRNIR ábyrgar fyrir hörmungum Icesave, fjármálaeftirlit ţessara ţriggja ríkisstjórna vissu allar hvađ var ađ gerast og hvers konar hćtta var framundan og engin ţeirra gerđi neitt í málunum.
Ţessar ţrjár ríkisstjórnir verđa ALLAR ađ bera ábyrgđ á afleiđingunum sameiginlega. Ţađ er gjörsamlega óábyrgt ađ Ísland verđi ađ samţykkja og eđa setja sér óyfirstíganlegar skuldbindingar, ţađ kemur engum til góđa.
Ţađ er hćgt ađ vinna ađ sameiginlegum verkefnum ţessara ţriggja ţjóđa sem munu skila arđi sem gengur beint í afborgun Icesave, Ísland býr yfir orku og landrými, Hollendingar búa yfir fagmennsku í gróđurhúsarćkt og ´state of the art´ logistic kerfi til blóma og grćnmetis útflutnings. 
Viđ getum bođiđ uppá margvíslega ađstöđu í heilbrigđisţjónustu og sem sárvantar í Englandi.
Ríkisstjórn Íslands getur látiđ senda inn hugmyndir um verkefni sem hćgt er ađ setja á fót á Íslandi í samvinnu viđ Holland og Breta. 
Ţessi Icesave upphćđ sem um er ađ rćđa er sáralítil fyrir ţessi bćđi lönd en skiptir sköpum fyrir Ísland.    
Leysum ţessi mál međ virđingu og uppbyggingu. Nýtum ríkidćmi Íslands til lausnar.  Leggjum vitsmunalega tillögu fram sem ekki er hćgt ađ ganga framhjá, kynnum okkar hliđ mála í Evrópu, sýnum öđrum ţá tilltsemi og virđingu sem viđ viljum njóta. 

mbl.is Icesave-reiknir á Mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband