Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Inspired by Iceland - Inspired IN Iceland. Hugur á flug - hendur fram úr ermum.

 HOT ICElandTM   -   core of creation

Nú er boltinn hjá okkur - um land allt,  nú er ađ skora.

Fylgjum áskoruninni eftir, tryggjum ađ viđ séum ţađ sem viđ segjum.

Móttökan verđur ađ vera einlćg, áhrifarík og skemmtileg og helst fara fram úr vćntingum ferđamannsins. 

Trygging varandi jákvćđra áhrifa felst í flottri  úrvinnslu tćkifćra.

Í stađ Tourista pakka, bjóđum heim, ţađ er mun áhrifameira, stoltara og skemmtilegra og eftirminnilegra ađ bjóđa ţátttöku í ţjóđlífinu, í ţví sem er ađ gerast í landinu okkur öllum til gleđiauka. 

Um land allt eru alls kyns hátíđir í bćjum og ţorpumn sem eru hápunktur hvers bćjarfélags og gćtu orđiđ hápunktur reynslu erlendra gesta okkar á hverjum stađ. Tenging ferđamanns viđ menningaviđburđi á landinu ţýđir samnýtingu fjárfestingar og enn skemmtilegri hátíđ.

Til ţess ađ auka enn fjölbreytni og byggja upp hefđ mćtti bćta viđ og byggja utan um ţessar hátíđir ţannig ađ ţćr höfđi enn frekar til landans sem og ferđamanna sem munu leita ţćr uppi til ţátttöku, jafnvel árum saman.

Fćđing Hefđar

4DagaGanga  + Hátíđ í bć

Skođa má t.d. möguleika á ađ tengja saman árlegan sport viđburđ viđ hátíđahöld. Koma upp 4daga göngu, sem er ţekkt fyrirbrigđi í Hollandi  sem nota má sem fyrirmynd. (auđveldar til muna útfćrslu)  Bjóđum gestum landsins í alíslenskt STUĐ.

                                       

Hvađ er 4DagaGanga (http://www.4dagse.nl/

4Dagse er eins ţekkt í Hollandi og Ţorláksmessa er ţekkt á Íslandi.  Á hverju vori eru 4Dagse haldiđ í bćjarhlutum og skipulagt frá skólunum, ţannig ađ foreldrar og börn taka ţátt í 4urra daga göngu sem er 5km á dag.  Í lok göngunnar fćr hver og einn ţáttakandi medalíu og ţví fylgir smá veisla, blöđrur, veitingar og lúđrablástur - og oft musík.

Í Nijmegen, suđur Hollandi hefur 4dagse ţróast uppí ađ verđa meiri háttar alţjóđleg ganga, og er nú í ár gengiđ í 94rda skipti. Ţessari göngu fylgir mikil gleđi og stuđ, endahnúturinn eru eitt stórt heljar party í borginni.  Semsagt,  sport, menning, dans og gleđi.  

                                                                                                                                                                   

Dagskráin yrđi eitthvađ á ţessa leiđ, en mun ađ sjálfsögđu ađlagast hverjum stađ.

Gengiđ er daglega  í 4 daga - 10,30,40,50km, ţátttakendur fá mismunandi litađa borđa eftir lengd göngunnar.

Skráningagjald er fyrir ţátttöku, ákveđist af stjórnendum.

Gangan er skipulögđ ţannig ađ vissir áningastađir eru á leiđinni ţar sem hćgt er ađ kaupa hressingu. 

Í lok göngunnar á 4rda degi er verđlaunapeningum úthlutađ.

5ti dagurinn endahnútur 4daga göngunnar sameinađur hápunkti bćjarlífsins - hátíđ í bć

4DagaGanga 

http://www.4dagse.nl/

Gćđa hugmynd til góđra hluta.

 

Eftirfarandi eru einunis ţćr hátíđir sem mér koma nú í hug, en vafalaust eru ţćr margfalt fleiri.

 

Aldrei fór ég suđur, Isafjörđur (er um páskana, mćtti vera skíđa 4dagse)

Blúshátíđin, Ólafsfjörđur

Gleym mér ei - Sigló

Fiskidagurinn Mikli - Dalvík

Menningarnótt - Reykjavík

Akureyrarvaka - Akureyri

Endilega bćtiđ viđ góđum hugmyndum... saman er gaman


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband