Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Sjálfsvirđing, Samkennd,Samstađa,Samvinna.

Međ ţessa blöndu ađ leiđarljós í öllum okkar ađgerđum myndi vera hćgt ađ gjörbreyta ástandinu á Islandi á met tíma og njóta hverrar minute í ţokkabót.  Ţessi blanda var uppistađa okkar litla samfélags á Kirkjubćjum í Vestmannaeyjum ţegar ég var ađ alast upp.   Jon afi og Sala amma ţurftu ađ steypa vegg (girđiingu) í kringum húsiđ sitt, í nokkur kvöld komu allir karlmennirnir og unnu saman viđ ađ steypa vegginn, konurnar sáu um veitingar og viđ krakkarnir ´hjálpuđum´ ţetta voru skemmtilegustu kvöld allra tima.  Ţessi steinveggur er nu grafinn undir hrauni, en vegan ţessa samfelags er hann enn brđalifandi I mínum huga og hvefur hvergi grafist.

 

Ţessi hugleiđing kom i framhaldi af ţvi ađ sja og hlusta á fyrirlestur Diebedo Francis Kere á TED

- How to build with clay... and community  Ég ráđlegg ykkur ađ gera hiđ sama. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband