Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Ránfuglar Íslands skili ránsfé

Í framhaldi af afsökunarbeiđnum útrásarvíkinga sem og alţingismanna finnst mér tímabćrt ađ endurbirta eftirfarandi... 
 Glefsa úr gömlu bloggi - 2008
´ţetta liđ í leynifélaginu ríkisstjórn vissi ađ sjálfsögđu hvađ var ađ gerast, ţessar yfirlýsingar um undrun á einungis viđ um undrun á ađ allt skuli hafa komist upp.  Lítilsvirđing viđ borgarana og algjör vanvirđing er ţeirra handbragđ.´
´Hvers vegna hefur enginn af ţessum ránfuglum bođist til ad lćkka sín eigin laun nidur í nokkurs konar normal standard og 'gefa' mismuninn í launagreiđslur til fyrirtćkja sem veriđ er ađ neyđa til ađ hćtta rekstri, og eđa bjarga fjölskyldum í nauđ. Á međan vid höldum áfram ad kjósa ţennan Mugabe mannskap ţá munum vid verđa ad sćtta okkur viđ thađ sem okkur er bođiđ.´

Stýrikerfiđ er fjöreggiđ sem viđ erum ađ kasta á milli okkar.

Viđ verđum ađ taka til í eigin garđi áđur en viđ getum leyft okkur ađ skođa inngöngu i ESB.  
Sem međlimum í ESB er hćtt viđ ađ viđ fćrumst enn fjćr ţví ađ hafa áhrif á gang eigin mála.  
Í dag er ESB er ţví miđur undirlagt af sömu sýki og grasserar í okkar kerfi, en ţar er víđari völlur til ađ hylja ţađ sem og ađ standa undir ţví. Viđ inngöngu ţar mun sami hópur og nú stjórnar landinu verđa okkar fulltrúar hvađ ćtli ţađ komi til međ ađ kosta ţjóđina. Hver gerir sér í hugarlund ađ ţeirra starf muni miđist viđ velferđ Íslands og ţegna ţess?
Rannsóknarskýrslan er frábćr handbók sem gefur okkur nú tćkifćri til ađ takast á viđ vandamálin af skynsemi og endurheimta ćruna sem ţjóđ sem ţorir ađ taka sjálfa sig í gegn.
Skýrslan er okkur til mikils sóma og er algjörlega einstök á heimsmćlikvarđa, og gćti orđiđ okkar innlegg í endurskipulagningu stjórnarfars fjölda annarra ţjóđa.  
Vöndum okkur betur viđ stjórn landsins, vinnum saman sem ţóđ.  Viđ erum ekki nema 300.000  ţađ er skipulag og stjórnarfar byggt á virđingarleysi og siđleysi sem er undirrót erfiđleikanna sem viđ finnum okkur nú í.  Ţessar stađreyndir breytast ekki viđ inngöngu í ESB nú GETUM viđ breytt ástandinu. 
Lćrum af ţessar rándýru reynslu sem viđ erum ađ kljást viđ, ef viđ gerum ţađ ţá er úr nćgu efni ađ vinna til ţess ađ koma okkur á gullfót í efnahaglegu tilliti.  Hćttum ađ rífast um hćgri eđa vinstri, strikum ţessi orđ út úr orđabókinni.
Stefnum á skynsemi og  verndum okkar vćna fólk og opnum leiđ fyrir kraftinn sem í ţví býr.  Samstarf viđ Evrópu  sem og viđ alţjóđasamfélagiđ er okkur algjör nauđsyn  en fjarbúđ  gćti reynst okkur happasćlli, sambúđ vill oft gera kröfur sem karakter makans býr ekki yfir og hćtt er á slćmu sambandi sem haldiđ er lifandi vegna hrćđslu viđ skilnađaruppgjör ţó svo ađ óhamingjan ráđi ríkjum á flestum sviđum. 
Viđ erum ţau einu sem getum breytt innanlandsstýringunni, hún verđur ALLTAF tengillin viđ umheiminn ESB sem og allt annađ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband