"Íslensk stjórnvöld hafa viljað skjóta málinu fyrir gerðardóm en Bretar og Hollendingar hafa hafnað því. Ég vil kannski ekki segja að það sé fullreynt. Auðvitað er það siðaðra manna háttur þar sem uppi eru deilumál að skjóta þeim með einhverjum hætti til dóms eða gerðardóms þannig að það fáist einhver óvilhöll niðurstaða".. Geir Haarde..
Svo uppsker sá sem sáir, Ísland getur ekki lengur talist til sidadra thjóda. Stofnun Icesave í Bretlandi sem og Hollandi t.d. vitandi stodu Landsbankans sem og fjárhagsstodu landsins í heild var algjort sidleysi, vidbrogd stjórnar landins syndi algjort sidleysi, virdingar og abyrgdarleysi gagnvart Íslendingum sem og annarra thjóda fórnarlombum.
Hvernig er haegt ad buast vid medhondlun i ödrum stíl en vid sjálf gerum okkur út fyrir ad vera. Thid thingmenn talid tíu tungum og engin theirra í nánd vid hreinskipti og heidarleika thjódin er ormagna á thví einu ad reyna ad fá raunveruleika medferd á mikilvaegum thjódmálum, thid heyrid en hlustid ekki. Virdingar og ástleysi ykkar til thjódarinnar hefur skilad thessu strandi og raent okkar mannordi.
OBAMA hlaut kosningu i USA thvi fólk er hungrad i heidarleika thad er einlaeg von alheims ad hann sé aerlegur. Hvar er heidarleikinn í Íslenskri ríkisstjórn?
Ég bidst velvirdingar á ad finna ekki íslenksa letrid thar af leidandi thessi leidinlega stafsetning, allt í stíl vid thad sem nú er í gangi. Verda íslensk leturbord í bodi í framtídinni?
Enginn góður kostur í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vel skrifað hjá þér. Furðulegt að Íslendingar séu hissa á að uppskera eins og þeir sá. Maður bara tekur ekki sparifé fólks, tapar því og segir svo; hey..ég ætla ekkert að borga. Við erum að fá það sem við báðum um með hrokanum og þjóernisfrekjunni.
Guðjón Atlason (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:42
Gerður. Ég hef í raun ekki miklu við þetta að bæta. En mundu að íslendingar hafa nú búið í allnokkur ár við gjörspillta fjölmiðla. Ekki einusinni Berlusconi hefur haft eins mikil tök á þjóð sinni sem meintir ráðamen Íslands og vinir þeirra útrásarglæpamennirnir hafa á Íslandi.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:59
Thor, ég veit heldur betur um það því miður, en það er sömuleiðis alþjóðavandamál. Kreppuhræðsluáróðurinn er nú í fullum gangi, engar fréttir um allt það frábæra sem er í gangi hjá milljónum manns, það er ofgnótt af öllu...kreppa er kjaftæði, það er aðeins að minnka smá ofátið og ofneysluna. Borga rétt verð fyrir það sem við kaupum. Hætta að tala um barnaþrælkun, en borga foreldrum rétt verð fyrir þeirra vinnu.
Hins vegar í okkar litla samfélagi get ég ekki skilið af hverju blaðamenn okkar halda áfram að starfa við þau skilyrði sem þeim er sett. Áhugi fyrir velferð og sjálfstæði landsins virðast ekki vera mikill, og oft gagngerðar árásir með röngum fréttaflutningi. Mér fannst mjög áhugavert í sumar að sjá fréttaflutning á ´Saving Iceland´terroristunum. Engin hlutlaus kynning á hvaða fólk þetta var, trúlega stærsti hópurinn menntafólk sem veit hvað er að gerast í umhverfismálum, Al Gore typur, ekkert þakklæti til þeirra sem vilja vernda náttúru Íslands (gegn okkar ofbeldi og vanvirðingu á því)
Við erum eiginlega hálfgerðir barbarar ennþá
Gerður Pálma, 15.11.2008 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.