"Íslensk stjórnvöld hafa viljađ skjóta málinu fyrir gerđardóm en Bretar og Hollendingar hafa hafnađ ţví. Ég vil kannski ekki segja ađ ţađ sé fullreynt. Auđvitađ er ţađ siđađra manna háttur ţar sem uppi eru deilumál ađ skjóta ţeim međ einhverjum hćtti til dóms eđa gerđardóms ţannig ađ ţađ fáist einhver óvilhöll niđurstađa".. Geir Haarde..
Svo uppsker sá sem sáir, Ísland getur ekki lengur talist til sidadra thjóda. Stofnun Icesave í Bretlandi sem og Hollandi t.d. vitandi stodu Landsbankans sem og fjárhagsstodu landsins í heild var algjort sidleysi, vidbrogd stjórnar landins syndi algjort sidleysi, virdingar og abyrgdarleysi gagnvart Íslendingum sem og annarra thjóda fórnarlombum.
Hvernig er haegt ad buast vid medhondlun i ödrum stíl en vid sjálf gerum okkur út fyrir ad vera. Thid thingmenn talid tíu tungum og engin theirra í nánd vid hreinskipti og heidarleika thjódin er ormagna á thví einu ad reyna ad fá raunveruleika medferd á mikilvaegum thjódmálum, thid heyrid en hlustid ekki. Virdingar og ástleysi ykkar til thjódarinnar hefur skilad thessu strandi og raent okkar mannordi.
OBAMA hlaut kosningu i USA thvi fólk er hungrad i heidarleika thad er einlaeg von alheims ad hann sé aerlegur. Hvar er heidarleikinn í Íslenskri ríkisstjórn?
Ég bidst velvirdingar á ad finna ekki íslenksa letrid thar af leidandi thessi leidinlega stafsetning, allt í stíl vid thad sem nú er í gangi. Verda íslensk leturbord í bodi í framtídinni?
Enginn góđur kostur í stöđunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vel skrifađ hjá ţér. Furđulegt ađ Íslendingar séu hissa á ađ uppskera eins og ţeir sá. Mađur bara tekur ekki sparifé fólks, tapar ţví og segir svo; hey..ég ćtla ekkert ađ borga. Viđ erum ađ fá ţađ sem viđ báđum um međ hrokanum og ţjóernisfrekjunni.
Guđjón Atlason (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 16:42
Gerđur. Ég hef í raun ekki miklu viđ ţetta ađ bćta. En mundu ađ íslendingar hafa nú búiđ í allnokkur ár viđ gjörspillta fjölmiđla. Ekki einusinni Berlusconi hefur haft eins mikil tök á ţjóđ sinni sem meintir ráđamen Íslands og vinir ţeirra útrásarglćpamennirnir hafa á Íslandi.
Thor Svensson (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 16:59
Thor, ég veit heldur betur um ţađ ţví miđur, en ţađ er sömuleiđis alţjóđavandamál. Kreppuhrćđsluáróđurinn er nú í fullum gangi, engar fréttir um allt ţađ frábćra sem er í gangi hjá milljónum manns, ţađ er ofgnótt af öllu...kreppa er kjaftćđi, ţađ er ađeins ađ minnka smá ofátiđ og ofneysluna. Borga rétt verđ fyrir ţađ sem viđ kaupum. Hćtta ađ tala um barnaţrćlkun, en borga foreldrum rétt verđ fyrir ţeirra vinnu.
Hins vegar í okkar litla samfélagi get ég ekki skiliđ af hverju blađamenn okkar halda áfram ađ starfa viđ ţau skilyrđi sem ţeim er sett. Áhugi fyrir velferđ og sjálfstćđi landsins virđast ekki vera mikill, og oft gagngerđar árásir međ röngum fréttaflutningi. Mér fannst mjög áhugavert í sumar ađ sjá fréttaflutning á ´Saving Iceland´terroristunum. Engin hlutlaus kynning á hvađa fólk ţetta var, trúlega stćrsti hópurinn menntafólk sem veit hvađ er ađ gerast í umhverfismálum, Al Gore typur, ekkert ţakklćti til ţeirra sem vilja vernda náttúru Íslands (gegn okkar ofbeldi og vanvirđingu á ţví)
Viđ erum eiginlega hálfgerđir barbarar ennţá
Gerđur Pálma, 15.11.2008 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.