Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
HÆKKUN SKATTA EDLILEG VIÐBRÖG ÞESSARAR RÍKISSTJÓRNAR
12.12.2008 | 12:32
Á Indlandi voru kýr gerðar heilagar til þess að vernda líf fólks sem að öðrum kosti hefðu slátrað þeim sér til viðurværis. Íslenska ríkisstjórnin heldur áfram að staðfesta getuleysi sitt og stímir nú staðfast áfram í reyna að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að slátra okkar ´kúm´ útrýma fyrirtækjum og möguleikum til uppbyggingar og framtíðar á Íslandi.
Hvernig á að halda fólki í landinu þegar allri framtíðaruppbyggingu er hamlað með valdi úr höndum manna sem ekkert kunna til verka, þekkja ekki fólkið í landinu og pissa bara í skóna, ekki sína eigin, heldur fólksins í landinu. Það er skammtímur vermir, hrollurinn og stækjan sem fylgir verður það sem þjóðin situr uppi með.
Ríkisstjórn Íslands hefur í fjölda ára, hugsanlega aldrei, skilið undirstöðu efnahags landsins sem er stöðugleiki á vinnumarkaðnum, engin atvinnumálastefna, blinda fyrir tækifærum sem liggja opin fyrir öllum sem tilfinningu hafa fyrir gjöfum þessarar náttúru. Íslenska þjóðin er fámenn þannig að einungis með mörgum smáum undirstöðu fyrirtækum samhliða nokkrum stórum fyrirtækjum er hægt að byggja staðfastan grunn fyrir framþróun og fjölbreytileika. Ríkisstjórnin hvetur launalækkun almennings, hvar er fordæmið, hvar með launalækkun ríkisóstjórnarinnar.
Ríkisóstjórnin VERÐIÐ AÐ VÍKJA OG RÝMA TIL fyrir menntuðu og reyndu fólki sem skilur hvernig þjóðfög virka.
Hækkun gjalda áfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hermann Ragnarsson, fyrirmynd
3.12.2008 | 17:46
Forstjóri gerist sjálfboðaliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |