Skömm sé okkur öllum, hvar er hollustan og ćttjarđarástin?

Hvernig má vera ađ viđ látum viđgangast ađ eyđileggja stćrstu atvinnutćkifćri ţjóđarinnar međ enn einni reddingu sem ótvírćtt veldur ómćldum skađa á landinu og farsćld ţjóđarinnar um alla framtíđ.

Hvar eruđ ţiđ VG og ţiđ sem segist styđja Fagurt Ísland, framtíđ og fararheill? Seljiđ orkuna, eyđileggiđ landiđ sjálft, kremjiđ ţjóđarsálina.. erum viđ blind?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband