Úlfur, úlfur...Magma Energy Magma Metal
6.7.2009 | 11:33
Jóna og og Petrína, takk fyrir ađ standa vaktina fyrir okkur hin.
Hver eru tengsl Magma Energy, Magma Metal og Rio Tinto? allt eru ţetta Kanadísk fyrirtćki, hćtta framundan.
Međ ódýrri orku á Íslandi, samanţjöppun í áliđnađi er nokkuđ ljóst ađ rekstrarhagrćđing innan áliđnađarins gćti ţýtt tilfćrsla frá öđrum heimshlutum til Íslands, sala orkunnar til Magma gćti veriđ undirbúningur í ţá átt.
Međ ţví ađ selja erlendum fyrirtćkjum orkuna okkar missum viđ algjörlega tökin ţví miđur. Viđ höfum ekki bolmagn til ţess ađ kljást viđ ţessi stórfyrirtćki ţađ er deginum ljósara.
Grindavík, viđ leggjum allt okkar traust á ykkur. Verndum atvinnutćkifćri Íslands til bjartari framtíđar en nú virđist vera framundan.
Kćfum grćđgisveiruna og byggjum upp heilbrigđi og farsćld.
Óska upplýsinga um eignarhald | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.