Erum við of heima-alin og því HEIMSK þrátt fyrir sæmilega meðalgreind?
23.2.2009 | 17:52
Al Gore blessar stefnu íslands í notkun á ´hreinni orku´
Forsetinn tekur fyrstu skóflustungur í virkjunarframkvæmdum til vinnslu á áli
Kvenna- og barnakórar syngja af hamingu við opnun álvers á Reyðarfirði
Össur titrar af spenningi við að leggja í fleiri álver
Húsvíkingar loka augunum fyrir næsta umhverfi við sig sem bíður uppá margfaldar tekjur á við álver.
Súrálið sem við vinnum álið úr kemur frá Jamaica, hvaða gleðisöng getum við sungið okkur til dýrðar ef við göngumst við okkar ábyrð á þein óhugnaði sem súrálvinnslan skilur eftir sig í Jamaica, sem er upphaf velferðarkeðjunn ar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.3.2009 kl. 20:46 | Facebook
Athugasemdir
Opna einn og tha kemstu á alla 3 thaettina
Gerður Pálma, 2.3.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.