Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Ţiđ veđjuđuđ ekki bara á vitlausan hest, ţiđ veđjuđuđ á dauđan hest

Stóriđjuáform Samfylkingarinnar er dauđadómur yfir ótal atvinnutćkifćrum sem myndu geta gefiđ margfalt meiri tekjur til ţjóđarbúsins sem og algjörlega sjálfbćr og byggđ til framtíđar.

Beiniđ kraftinum í ađ hlúa ađ ţessum verkefnum og kynna ţau fyrir ţjóinni ţannig ađ hún verđi međvituđ um allt sem er í gangi og allt sem veriđ er ađ leggja drög ađ.  Ég reikna međ og vona ađ Samfylkingin sé međvituđ um ţessi mál, ţrátt fyrir ađ ekki sé hćgt ađ merkja ţađ á vinnubrögđum


mbl.is Veđja á réttan hest?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna var ekki samábyrgđ valin ?

Hvers vegna var ekki farsćld Íslands ÁSAMT fórnarlömbum Icesave í Hollandi og Bretlandi höfđ ađ leiđarljósi i ţessum samningum?  Icesave er afrek ţriggja ríkisstjórna og ef ţegnar ţeirra eiga ađ borga ţá eru ţađ gegnar allra ţeirra, ţađ er ábyrgđ sem viđ gćtum mjög vel sćtt okkur viđ af hverju var sú leiđ ekki uppi á borđinu?  

 


mbl.is Kvittađ fyrir Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott Baltasar, góđar fréttir fyrir okkur öll.

Útgerđ á kunnáttu,  hugviti og djörfungi, ţađ er besti grunnur til bjartrar framtíđar á Íslandi. Ţar erum viđ rík og ţar getum viđ stađiđ saman. Ţađ er mun meira í gangi af góđum virkum hugmyndum heldur en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Biđum međ ákvarđanir sem hlekkja ţjóđina um alla framtíđ.

Ráđamenn, kynniđ ykkur hvađ er í uppbyggingu í landinu, búiđ atvinnuvegunum vinnuvćnt umhverfi, leiđiđ kraftana saman, ţá geriđ ţiđ verk ykkar vel.

Takk fyrir úthaldiđ og dugnađinn Baltasar.


mbl.is Stćrsta verkefniđ til ţessa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

3 Rikisstjornir abyrgar, sama skal yfir alla ganga eftir hofdatolu

Rikisstjorn Breta, Hollendinga og Islendinga eru sameiginlega abyrgar fyrir ICESAVE.

Ef Islenska rikisstjornin verdur ad krefja skattborgara a Islandi um greidslu aettu somuleidis Holland og Bretland ad gera slikt hid sama.  Deilitalan myndi ad sjalfsogdu breyta upphaed greidslu a hvern skattborgara.  Thad er rettlatt ad minu mati.


mbl.is Ekki sanngirni ađ viđ borgum, en...
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband